Vaknaði í morgun við sólskin! Það var ansi ánægjulegt. Ég og vinkonan mín hún Oddný fórum í lunch á Garðakaffi, mjög huggulegt kaffihús hér á Akranesi. Mæli innilega með því! Fengum okkur dýrindis Garðaloku og gott kaffi, sátum úti og sóluðum okkur. En nú er komið að því að huga…
Banana hamingja Þessi ís er af einföldustu gerð, nákvæmlega eins og við viljum hafa það. Bananar eru guðdómlegir, hægt að nota þá í allt. Ég sá skemmtilega uppskrift af banana ís og ákvað að slá til og prufa. Þessi ís kom mér skemmtilega á óvart, bragðgóður og ferskur. 1 banani, skorinn…
Ég held að það sé fátt huggulegra en að klæða sig upp og fara fínt út að borða með góðu fólki. Að gera sér almennilegan dagamun og njóta. Restaurant Reykjavík er glæsilegur veitingastaður í hjarta borgarinnar. Húsið var byggt árið 1863 svo það má með sanni segja að þetta sé…
Smábitakökur í hollari kantinum Ég geri mér stundum smábitakökur í hollari kantinum, sérstaklega þegar skólinn er að byrja. Agalega gott að grípa þessar kökur með sér í morgunsárið. Þær eru líka ferlega sniðugar sem millimál. Ég geri þær voða sjaldan eins, nota bara það sem ég á til heima hverju…
Um helgina þá skrapp ég til Reyðarfjarðar, það eru tæplega sex ár frá því að við fjölskyldan fluttum þaðan svo það var kominn tími til að heimsækja bæinn. Reyðarfjörður er einn fallegasti bær á Íslandi og ég hvet ykkur til þess að heimsækja bæinn. Bærinn er svo vinalegur og fallegur….
Í dag er föstudagur og því tilvalið að gera vel við sig og baka gómsæta pizzu í kvöld. Ég prófaði mig áfram með kjúkling, BBQ sósu og rauðlauk í þetta sinn. Ég smakkaði svipaða pizzu hjá vinkonu minni fyrir nokkrum árum og hef eiginlega ekki hætt að hugsa um hana…
Fjórar morgunvaktir að baki þessa helgina og næturflug í nótt. Það má með sanni segja að það hafi verið fjör hjá mér um helgina, en ég var einmitt ein af þeim fimm sem voru á Akranesi um helgina. Ég gafst upp á því að vera á netinu þar sem annar…
Ég hitti þessi uppáhöld í dag á veitingastaðnum Snaps. Ótrúlega skemmtilegur staður og maturinn ljúffengur. Mæli innilega með því að þið skellið ykkur! Skál, fyrir miðvikudegi. Cesar salatið girnilega Smörrbröð einsog þau gerast best, dásamlegt! Svo fórum við upp á þak í sólbað, Eva Laufey Ingibjörg var í stuði. Það…
Ítalskt brauð Þetta brauð er ósköp einfalt. Uppskriftin hennar mömmu, hún bakaði oft svona brauð handa okkur þegar við vorum yngri og jú hún bakar enn fyrir okkur þetta góða brauð, ekki eins oft þó. Ég sakna þess að koma heim eftir skóla í nýbakað bakkelsi, ójæja good old times!…
Sumarið er ansi yndislegur tími, verst hvað það líður alltof hratt. Haddi kom með mér í stopp til New York í júlí og ég er búin að fara í tvö brúðkaup í júlí. Mig langaði til þess að deila með ykkur fáeinum sumarmyndum sem ég átti í símanum. Hádegisdeit í…