All posts by Eva Laufey

Sólskin

 Vaknaði í morgun við sólskin! Það var ansi ánægjulegt. Ég og vinkonan mín hún Oddný fórum í lunch á Garðakaffi, mjög huggulegt kaffihús hér á Akranesi. Mæli innilega með því! Fengum okkur dýrindis Garðaloku og gott kaffi, sátum úti og sóluðum okkur. En nú er komið að því að huga…

Banana ís

Banana hamingja Þessi ís er af einföldustu gerð, nákvæmlega eins og við viljum hafa það.  Bananar eru guðdómlegir, hægt að nota þá í allt. Ég sá skemmtilega uppskrift af banana ís og ákvað að slá til og prufa. Þessi ís kom mér skemmtilega á óvart, bragðgóður og ferskur.  1 banani, skorinn…

Reyðarfjörður

Um helgina þá skrapp ég til Reyðarfjarðar,  það eru tæplega sex ár frá því að við fjölskyldan fluttum þaðan svo það var kominn tími til að heimsækja bæinn. Reyðarfjörður er einn fallegasti bær á Íslandi og ég hvet ykkur til þess að heimsækja bæinn. Bærinn er svo vinalegur og fallegur….

Summerlovin

Ég hitti þessi uppáhöld í dag á veitingastaðnum Snaps. Ótrúlega skemmtilegur staður og maturinn ljúffengur. Mæli innilega með því að þið skellið ykkur!   Skál, fyrir miðvikudegi.  Cesar salatið girnilega  Smörrbröð einsog þau gerast best, dásamlegt!   Svo fórum við upp á þak í sólbað, Eva Laufey Ingibjörg var í stuði.  Það…

Ítalskt brauð

Ítalskt brauð  Þetta brauð er ósköp einfalt. Uppskriftin hennar mömmu, hún bakaði  oft svona brauð handa okkur þegar við vorum yngri og jú hún bakar enn fyrir okkur þetta góða brauð, ekki eins oft þó. Ég sakna þess að koma heim eftir skóla í nýbakað bakkelsi, ójæja good old times!…

1 75 76 77 78 79 114