All posts by Eva Laufey

Spínatbaka

Quiche er komið frá Frökkum. Dásamlegar bökur fylltar með ýmsu góðgæti.  Ég fór til Frakklands í fyrrasumar og smakkaði margar útgáfur af Quiche, þeir kunna svo sannarlega að gera góðar bökur.  Mér finnst agalega gott að fá mér Quiche af og til, það getur líka verið gott að gera mikið…

Seattle

Hæ ég heiti Eva og ég er með valkvíða. Svo finnst mér líka gott að borða, þið sjáið það mögulega á myndinni hér fyrir ofan. Svona byrjaði ég daginn minn í Seattle.  Seattle er ansi hugguleg borg. Uppáhaldið mitt í borginni er Public Market Center, þar gæti ég eytt mörgum…

Toronto

Ég fór í fyrsta skipti til Toronto í vikunni.  Borgin er að mínu mati sérlega skemmtileg, stórborg sem býður líka upp á rólegt umhverfi. Háhýsi einkenna borgina og fallegar strendur. Mér finnst mjög gaman í stórborgum en stundum finnst mér þær svolítið kæfandi og þá er gott að bregða sér…

1 74 75 76 77 78 114