All posts by Eva Laufey

Uppáhalds vikan mín.

Það var erfitt að vakna í morgun eins og gengur og gerist eftir gleðilega helgi, átti stórgóða helgi sem fór í bókarskrif og huggulegar stundir með vinum. Í gærkvöldi fór ég á leiksýningu hjá Brekkubæjarskóla og hún var frábær, krakkarnir eru svo hæfileikaríkir og sýningin mjög skemmtileg. Gamli skólinn minn…

1 55 56 57 58 59 114