All posts by Eva Laufey

Lífið

Lífið getur verið svo skemmtilegt og tækfærin mörg ef maður bara kýlir á þau.  Afsakið bloggleysið kæru vinir, mér finnst það agalega leiðinlegt að hafa ekki tíma til þess að sinna blogginu nógu vel þessa dagana en fljótlega verða breytingar á því. Ég hlakka til að deila með ykkur uppskriftum…

Halló mánudagur!

Gleðilegan mánudag kæru vinir. Ný vika, ný tækifæri og margt skemmtilegt framundan þessa vikuna. Ég byrjaði þennan mánudag á hressandi morgundrykk sem ég mæli með að þið prófið. Bætir og kætir.  Hressandi mánudagsdrykkur Handfylli spínat 3 dl frosið mangó í bitum 1 banani  1/2 límóna, safinn 1 msk chia fræ…

1 51 52 53 54 55 114