Á sunnudögum finnst mér svo notalegt að baka köku og dúllast hér heima við. Í dag er þannig dagur, reyndar ætla ég að baka nokkrar kökur þar sem ég er að klára að taka myndir fyrir kökukaflann í bókinni minni. Það verður kökufjör á þessu heimili í dag og mér…
Já, það er sko komið haust og kuldinn svo sannarlega farinn að segja til sín. Ég er kuldaskræfa og kann lítið að meta kulda, þó það sé vissulega kósí að vera inni á kvöldin með kveikt á kertaljósum þá er minna kósí að hlaupa út í bíl á morgnana. Ó…
Lífið getur verið svo skemmtilegt og tækfærin mörg ef maður bara kýlir á þau. Afsakið bloggleysið kæru vinir, mér finnst það agalega leiðinlegt að hafa ekki tíma til þess að sinna blogginu nógu vel þessa dagana en fljótlega verða breytingar á því. Ég hlakka til að deila með ykkur uppskriftum…
Gleðilegan mánudag kæru vinir. Ný vika, ný tækifæri og margt skemmtilegt framundan þessa vikuna. Ég byrjaði þennan mánudag á hressandi morgundrykk sem ég mæli með að þið prófið. Bætir og kætir. Hressandi mánudagsdrykkur Handfylli spínat 3 dl frosið mangó í bitum 1 banani 1/2 límóna, safinn 1 msk chia fræ…
Ef ég er í fríi á laugardögum þá þykir mér svo gaman að baka eitthvað gott, bakstursilmurinn gerir líka heimilið enn notalegra. Ég átti banana sem voru á síðasta snúning og ætlaði að búa til bananabrauð, en svo datt mér í hug að prófa að búa til bananaköku fyrst mig…
Ég var að koma heim úr næturflugi en ég þarf alltaf smá tíma til þess að ná mér niður áður en ég fer að sofa. Ég hellti mér upp á smá morgunkaffi (eiginlega bara til þess að finna kaffilyktina) er með ný tímarit fyrir framan mig sem ég ætla að…
1. Útihlaup eru miklu skemmtilegri í svona fallegu umhverfi, Central Park. 2. Styttist í flutninga hjá okkur Hadda svo nú ligg ég yfir skemmtilegum hugmyndum fyrir heimilið. 3. Myndataka fyrir bókina mína, ég ákvað að taka myndirnar sjálf og það hefur gengið nokkuð vel. 4. Ávextir í fallegu og háu…
Það er nú fátt betra en að vakna í sveitinni á ljúfum laugardagsmorgni, vitandi það að hægt sé að kúra örlítið lengur því það er jú helgi og þá er allt kúr veraldar leyfilegt. Mig langaði eins og svo oft áður í eitthvað gott í morgunmat, helgargott ef svo má…
Þessi föstudagur er með þeim betri í langan tíma. Ég fór ásamt vinkonum mínum í nudd og dekur, fórum í heilsulindina í Hreyfingu, Blue Lagoon Spa. Ég veit ekki hvað við höfum oft talað um að eiga svona dag saman en aldrei gert neitt úr því en ákváðum að kýla…
Fyrir rúmum mánuði síðan þá vantaði mig nýtt dagkrem, ég er búin að nota dagkrem frá Sóley (sem ég er mjög hrifin af) en ákvað að breyta aðeins til og prófa nýtt krem. Ég var búin að heyra svo ótrúlega góða hluti um EGF húðvörurnar svo mig langaði að prófa…