All posts by Eva Laufey

Heimakær

Birtan var svo fín í gær þegar sólin ákvað að skína örlítið.  AB mjólk, special K og bláber í morgunsárið. Nú eru liðnir tveir mánuðir frá því að við fluttum hingað í Vesturbæinn og okkur líður mjög vel. Mér finnst Vesturbærinn eiginlega vera eins og lítill bær, eins og Akranes….

Ofnbakaður Camenbert

Ég ætla að deila með ykkur uppkrift að dásamlegum ofnbökuðum camenbert, þessi uppskrift er í bókinni minni Matargleði Evu. Ég er sérstaklega hrifin af ostum og gæti borðað þá í öll mál, ofnbakaðir ostar eru i´sérstöku uppáhaldi. Ég mæli með að þið prófið þessa uppskrift um helgina. Fullkomið sem forréttur…

Lokaþáttur af matreiðsluþáttunum mínum, Í eldhúsinu hennar Evu. Hátíðarmatur. Kalkúnabringa með dásamlegu meðlæti.

Ofnbakaðar kalkúnabringurUppskriftir miðast við fjóra 1 kg kalkúnabringa smjör kalkúnakrydd salt og pipar 3 dl vatn 1 kjúklingateningur Aðferð:Hitið smjör á pönnu, kryddið bringuna með kalkúnakryddi, salti og pipar. Brúnið bringuna á öllum hliðum á pönnunni í örfáar mínútur. Setjið bringuna í eldfast mót. Sjóðið vatn og leysið kjúklingatening upp…

1 48 49 50 51 52 114