All posts by Eva Laufey

Í Vikunni

Kökublað Vikunnar er komið út og það er ekki leiðinlegt fyrir köku konuna mig að fá að vera með í þessu glæsilega blaði. Ég er í léttu viðtali um baksturinn og fjölskylduna mína, ég deili uppskriftum að kökum sem eru í uppáhaldi hjá mér. Frönsk súkkulaðikaka, súkkulaðikaka sælkerans með bananafyllingu…

Heimagert pestó og ljúffengur kjúklingaréttur.

Fyrir rúmlega ári steig ég mín fyrstu skref í sjónvarpi í þáttunum Í eldhúsinu hennar Evu sem sýndir voru á Stöð 3. Það var ákaflega skemmtileg og dýrmæt reynsla, í þáttunum lagði ég ríka áherslu á heimilismat sem allir ættu að geta leikið eftir. Ég er búin að uppfæra uppskriftalistann…

Smurstöðin

Ég fór ásamt mömmu og ömmu á Smurstöðina í hádeginu. Smurstöðin er nýr veitingastaður á neðstu hæð í Hörpunni sem leggur áherslu á hágæðasmurbrauð þar sem íslenskt hráefni er í hávegum haft. Það er langt síðan ég tók myndavélina með í hádegismat en mér finnst mjög gaman að mynda góðan…

1 42 43 44 45 46 114