Ég prufaði í dag að baka Kúrbíts-og gulrótarmuffins. Þær smökkuðust ansi vel og ég varð því að deila þeirri dásemd með ykkur. Ég fann uppskrift af þeim – en breytti þeim örlítið (í áttina að hollustu) 2.dl Gulrætur, rifnar. 2. dl Kúrbítur, rifinn. 1.msk agave síróp 2. dl speltmjöl 2.tsk…
Ég elska pasta… Mér finnst það alltaf gott. Sérlega í rjómalöguðum stíl! Jummí. En maður reynir að vera skynsamur í sambandi við rjómann, eins yndislegur og hann er. Ég fæ mér ansi oft pasta.. mjög simpúlt og ekkert of óhollt. Vitaskuld er pasta ekkert hollt – en það er ekkert…
Hmmmm, hvernig kjól ætli kate velji sér fyrir stóra daginn. Ég bíð spennt:-)
Jumm to the Í. Ákvað í morgun að skella í nokkrar hollar smákökur – því mér vantar alltaf eitthvað nart yfir daginn! Og viti menn.. rambaði ég ekki á þessar líka dýrindis kökur. Hvílíkt lostæti! Ég er of spennt en það er í lagi því kökurnar eru svo góðar –…
„You were born with the right to be happy. You were born with the right to love, to enjoy and to share your love. You are alive, so take your life and enjoy it. We don’t need to know or prove anything, just to be, to take a risk and…
….. Nú fer sumarið aaaalveg að detta inn. Enda hafið þið líkast til tekið eftir því miðað við veðrið sem er búið að leika við okkur s.l. daga. (Nei bíddu, djók) Ég fékk starf hjá Icelandair í sumar sem flugfreyja. Mikil ósköp sem ég var ánægð með það – bjóst…
Mér finnst mjög gaman að borða.. en mér leiðist þó stundum að elda bara fyrir mig. Þá reyni ég oft að hafa það bara simpúlt og fljótlegt. Grænmetissúpa er ein af uppáhalds súpunum mínum, ég er mikil súpukona. Hún er ansi einföld en klikkar aldrei, endalaust hægt að leika sér…
– Þegar ein hurð lokast þá opnast önnur betri 🙂
Það er ekki svo slæmt að vera að lesa fyrir próf því þá er leyfilegt að gera vel við sig eftir góða rispu í lestri og yfirstrikun… Gróft bananabrauð með graskersfræjum og agave sírópi. Meget godt með góðu smjeri, osti og sultutöji. Ooog nýlöguðu kaffi auðvitað :o)