Jumm to the Í. Vaknaði við sólargeislana í morgun sem var dásamlegt – dreif mig út á pall með skólabækurnar og naut þess að sitja úti í blíðunni. Svo var auðvitað skellt sér í sund með fögrum píum og í lunch með Helenu minni. Lövlí byrjun á góðu sumri. Vonandi…
Bláberjahafrapönnsurnar mínar
Þessi helgi hefur liðið ansi fljótt og verið frekar skemmtileg. Ég fór í mitt fyrsta æfingaflug í gærmorgun, ferðinni var heitið til Lundúna. Spennan leyndi sér ekki, svaf agalega lítið um nóttina en þetta var alveg ótrúlega skemmtilegt og við lærðum ansi margt. Hlakka rosa til að fara að fljúga…
Ég er búin að vera að horfa á brúðkaupið mikla í morgun, mikil ósköp sem þetta eru mikil herlegheit. Og mikil ósköp er hún Kate fögur og í glæsilegum kjól. Uppáhalds kjóllinn minn, konunglegi er kjóllinn sem Grace Kelly var í. Dásamlega rómó og fallegur, mér finnst kjóllinn hennar Kate…
So far… besta sushi sem ég hef smakkað á www.rub23.is Algjör snilld 🙂 Mér leiddist í flugvélinni frá AK og föndraði í hárinu á mér, útkoma : einhver flétta – fyrsta fléttan mín. Prád of it Auðvitað var skellt sér í íþróttafötin og trimmað á AK 😉 Luwlí
Bananabrauð er í sérlegu uppáhaldi hjá mér og ég mér finnst fátt betra en nýbakað bananabrauð með smjeri og osti. 🙂 Í morgun bakaði ég mína version…. 1x egg ca. hálfur bolli(lítill) af agave sírópi, í rauninni er það bara smekksatriði, ég átti ansi lítið eftir þannig það fór ca….
Heima er vissulega best…. en ég myndi ekkert hata það að vera út í Englandi í vorblíðunni. Sérlega í London – að drekka gott kaffi, borða góða múffu, fylgjast með ótrúlega fjölbreyttu mannlífi, kíkja í eina-tvær búðir eða svo… og njóta þess að vera til í góðu veðri.
Mér hefur langað í svona kökudisk á mörgum hæðum – en hef bara aldrei gert meira í því heldur en langað… En um daginn sá ég svo krúttlegan topp – eða svona bara fallegan disk. Ég hef séð margar skemmtilegar hugmyndir um hvernig maður bara býr til sinn eigin kökudisk….