All posts by Eva Laufey

Túnfisksalat

Mér finnst ósköp gott að hafa salöt ofan á brauð, hrökkbrauð eða bara eitt og sér. En ég er ekkert ótrúlega spennt fyrir majónes-sulli. Þannig ég útbý mér oft ferskt túnfisksalat. Klettasalat/spínat (þau salatblöð sem þið eigið hverju sinni), ferska basiliku, tómat, rauðlauk, agúrku, eina dós af túnfisk í vatni…

Ég er svo sybbin stelpa að hálfa væri hellingur, en nenni samt ómögulega að fara í háttinn svona snemma. Í morgun fór ég í Fam-flugið mitt til Mílanó. Mjög skemmtilegt crew, vinnutíminn var langur og dulítið strembinn. Sérlega vegna þess að ég náði ekki nema tveggja tíma svefni. Stundum verð…

Morgunstund gefur gull í mund Það skiptir ótrúlega miklu máli hvernig við förum af stað á morgnana, það segir nánast alveg til um dagsformið hjá okkur. Ég elska morgna þegar að ég þarf ekki að borða,klæða, sjæna mig í hvelli. Þá verð ég hrikalega stressuð og tek stressið með mér…

1 104 105 106 107 108 114