All posts by Eva Laufey

Grænt pestó

Mér finnst pestó alltaf svakalega gott. Mér finnst pestó gott með kjúkling, pasta, fisk og sérlega gott með brauði.  Hægt að nota það með svo mörgu. Sérlega núna eftir páskana, þá þrái ég eitthvað létt og gott. Búin að borða of mikið af kjöti og þungum máltíðum.  Hér kemur uppskrift…

Gleðilega páska

Í hélt ég smá páskakaffi og bauð meðal annars upp á þessa súkkulaðiköku með gulu kremi.  Ég prufaði að laga vanillubúðing frá dr.Oetker og lét búðingin á milli kökubotnanna ásamt ferskum jarðaberjum og hvítu súkkulaði sem ég reif niður.  Virkilega huggulegt og heimsins best að vera með famelíunni.  Ég vona…

Apríl!

Ég vaknaði í morgun við fuglasöng og sólargeisla. Hjartað mitt fylltist af gleði, ég stökk upp úr rúminu, kveikti á kaffikönnunni og út á pall. Vissulega var hitastigið ekkert ótrúlega hátt en ég náði mér bara í peysu. Settist út með kaffi, safa og matreiðslublöð í leit að innblástri. Það…

Bruschetta með tómötum

Í dag var bröns hjá mömmu. Brauð, ostar, allskyns álegg, ávextir og svo kanillengja með kaffinu.  Ég lagaði bruschettu með tómötum. Fersk og dásamlega góð! Mér finnst bröns með þessu ívafi heldur betri heldur en sá með ensku ívafi. Bruschetta, hráskinka með melónu, brauð með ítölskum ostum og grænmeti.  Ljúúúúffeng…

1 82 83 84 85 86 114