12 Dásamlegar Oreo cupcakes 125 gr. Smjör 2 dl. Sykur 2 Egg 1 dl. Mjólk 3 dl. Hveiti 1,5 tsk. Lyftiduft 1 tsk. Vanillusykur (Eða vanilla extract) 50 gr. Oreo kexkökur, mulið í grófa bita. 1. Hrærið saman í hrærivél smjöri og sykri, blandið síðan einu og einu eggi út…