Á fimmtudaginn þó fór ég í dásamlega konfektveislu hjá Nóa Síríusi. Súkkulaðiveislan var virkilega ljúffeng, ég fór með vinkonu minni og við nutum þess að smakka allskyns súkkulaði. Konfektkassarnir fyrir árið 2012 voru afhjúpaðir og eru þeir mjög fallegir. Ég tengi konfektið frá Nóa alltaf við jólin, á mínu heimili…
Ég og elsku Gunnhildur vinkona ákváðum að gera vel við okkur í hádeginu, það er nú einu sinni föstudagur. Mér finnst það afskaplega mikilvægt að hitta fjölskyldumeðlimi og vini í hádeginu á virkum dögum, borða góðan mat og spjalla. Að gera sér dagamun er nauðsynlegt. Við fórum og fengum okkur…
Ofnbakaður plokkfiskur Uppskrift miðast við um það bil fjóra manns 600 g ýsa, roð- og beinlaus 400 g kartöflur 1 meðalstór laukur, smátt saxaður 2 msk vorlaukur, smátt saxaður 4 dl mjólk 1 dl fiskisoð 3/4 dl hveiti 60 g smjör 1 1/2 tsk karrí 1/2 spergilkálshöfuð rifinn ostur, magn…
1. Dásamlegt sushi á Galító 2. Hugguleg stund á flugvellinum í Osló 3. Sameinuð. Ég og prinsarnir mínir þrír. 4. Naut…
Þegar að ég var yngri og mamma var að baka þá stóð ég yfir henni og reyndi að hjálpa til, ég var þó einungis bara að létta henni verkin svo ég myndi nú örugglega fá sleifina sem allra fyrst til þess að sleikja deigið af henni. Mér fannst svo gaman…
Fyrir ári síðan þá var ég beðin um að baka uppáhalds kökuna mína fyrir kökublað Gestgjafans. Ég bakaði skyrköku sem er í miklu uppáhaldi hjá mér og ég hef birt uppskriftina af henni á blogginu. Það var sannkallaður draumur í dós fyrir kökukerlinguna að fá að vera með í kökublaðinu. …
Ég nota snyrtivörur daglega eins og flestir. Það eru nokkrar snyrti-og hárvörur í snyrtitöskunni minni sem eru að mínu mati mjög góðar. Hér fyrir neðan þá sjáið þið myndir af vörum sem eru í uppáhaldi hjá mér. 1. Foxy Curls frá Bed Head. Ég er með frekar liðað hár og þessi…
Ég er mjög mikið fyrir fisk og borða hann að minnsta kosti tvisvar sinnum í viku. Fiskur er ótrúlega hollur og svakalega góður. Mér finnst sérlega skemmtilegt að elda fisk, það er hægt að elda hann á svo marga vegu og búa til svo marga góða rétti. En það einfalda…
Maren systir mín er að fara að gifta sig og því var hún gæsuð um helgina. Dagurinn var ótrúlega skemmtilegur og fékk hún aðeins að finna fyrir því greyið. Að mínu mati stóð hún sig hrikalega vel og að hennar sögn var fátt betra en að fara í morgunflug daginn…
Veðrið er ansi slæmt í dag eins og þið hafið nú eflaust tekið eftir. Ég fór ekki suður í morgun vegna veðurs og er því búin að vera heima við í dag. Kveikt er á mörgum kertum og nú ráða huggulegheit ríkjum. Mér dettur ekki til hug að vesenast eitthvað…