All posts by Eva Laufey

Snyrtivörur

Ég nota snyrtivörur daglega eins og flestir. Það eru nokkrar snyrti-og hárvörur í snyrtitöskunni minni sem eru að mínu mati mjög góðar. Hér fyrir neðan þá sjáið þið myndir af vörum sem eru í uppáhaldi hjá mér.   1. Foxy Curls frá Bed Head. Ég er með frekar liðað hár og þessi…

GÆS

Maren systir mín er að fara að gifta sig og því var hún gæsuð um helgina. Dagurinn var ótrúlega skemmtilegur og fékk hún aðeins að finna fyrir því greyið. Að mínu mati stóð hún sig hrikalega vel og að hennar sögn var fátt betra en að fara í morgunflug daginn…

1 69 70 71 72 73 114