Ég hef alla tíð verið ansi löt við það að borða morgunmat. Ég er bara aldrei svöng þegar að ég vakna – gríp kannski drykkjarjógúrt eða banana og borða í fyrstu pásunni í skólanum. En þetta er árið sem ég ætla að alltaf að borða morgunmat. Og árið hefur byrjað…
.. Lúxusvarningur. Ég reyni að vera sparsöm, eða þið vitið. Ég kaupi mér ekki allt sem að mig langar í – en vitaskuld leyfi ég mér stundum pínu lúxus.. Það sem ég kalla lúxus er það sem ég kaupi mjög sjaldan og held mest upp á. Góð sjampó, baðsölt, fínar…
Kjólarnir sem mér fannst fallegastir á Golden Globes. 🙂 Olivia Wilde Catherine Zeta-Jones Anna Hathaway Claire Danes Emma Stone
Ég er spennt fyrir því að pásan hjá Gossip Girl sé senn á enda – langþráður þáttur á morgun.
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla. Ég finn það á mér að þetta verði bloggárið mikla… Ég var á ansi miklu búðarrápi yfir hátíðarnar eins og flest ykkar býst ég við, á þessum tíma eru allir svo ligeglad og nenna með manni í búðir alla daga. Mikið gaman…
….og Marilyn er mín uppáhalds. Ein sú allra glæsilegasta.
Andersen&Lauth. Þessi íslenska hönnun er ein sú allra glæsilegasta að mínu mati, ég fýla hana í tætlur. Ég fékk svo fallegan kjól fyrir útskriftina mína í fyrra, liggur við að ég hafi ekki farið úr honum síðan. Falleg hönnun www.andersenlauth.com
Ég hóf smá jólastússerí í dag eftir heimsókn í Ikea í gær. Í staðinn fyrir að eyða tíma á facebook í læripásum þá var ég aðeins að dúllerast í staðinn. Ég keypti mér ósköp venjulegt rautt kerti á 295.kr, en skreytti það með rauðu skrauti sem ég keypti líka í…
Svo margt fallegt í nýju línunni í H&M.. ýmis dress til að nota um jólin :o)