Archives for Súpur og salöt

11.11.11

Rjómalöguð grænmetissúpa og pasta í kvöldmat, eitt glas af rauðvíni með enda er föstudagskvöld og þá má maður nú aldeilis leyfa sér. Bauð vinkonu minni í mat og það er nú aldeilis gott að eiga gott spjall eftir langa viku. Sitjum hér í þessum töluðu orðum með kertaljós, nammi og…

1 2