Archives for Hugarheimur Evu

Notaleg helgi að baki. Ég eyddi henni með góðu fólki m.a. annars frændfólki Hadda frá Englandi. Ég lét fylgja með nokkrar myndir af túristaleiðangri sem við fórum í á föstudaginn var. Ég og Erna Guðrún eyddum degi með Alice í borginni. Það var ósköp huggulegt.  Var á tveimur næturflugum um…

Huggulegt kvöld. Kom seint heim í kvöld úr flugi og dreif mig í heitt bað, skellti á mig maska og var að pjattrófast. Lagaði mér gott kaffi og borðaði gott Anton berg súkkulaði sem ég keypti í flugstöðinni í Köben. Datt þar inn í sælkerabúð og kom heim með stútfullan…

Yndislegt veður á Skaganum í dag, ótrúlega gott að vakna og finna að það er enn smá eftir af sumrinu.  Ég komst ekki í maraþonið í Reykjavík í dag líkt og ég var búin að ákveða en ég dreif mig þó í ræktina í morgun og hljóp dálítið. Fór síðan…

Ég vaknaði við yndislegt veður í morgun, það er dásamlegt! Dreif mig út á hjólið og kom auðvitað við í bakaríinu (enda er helgi og þá má allt) og hjólaði til Marenar. Sátum úti og borðuðum bakkelsi í sólinni. Nú er ég komin inn og byrjuð að túpera mig upp…

.. Klukkan er tólf á hádegi og ég er enn í náttsloppnum. Við Haddi erum á Hvolsvelli að hafa það huggulegt. Ég sit hér við stofuborðið dúðuð í fína náttsloppnum, með kveikt á kertum og með morgunkaffið sem ég er búin að vera að sötra á í rúmar tvær klukkustundir….

Stundum skilur maður ekki þennan heim. Hvað vakir fyrir sumu fólki, sem betur fer skilur maður það ekki. Erfitt er að koma orðum að því hvað mannfólk getur verið illt. Fleiri eru góðir – en þeir sem illir eru skilja eftir djúp sár. Ég er búin að kveikja á kertum…

1 2