Archives for Boozt

Orku boozt

Orkuboozt dagsins, grænn og góður. Ljúffeng byrjun á deginum  Handfylli spínat, 1/4 mangó, 1/2 banani, 1 msk hörfræ, rifinn engiferrót og 200 ml kókosvatn.  Mikið er veðrið gott! Ég elska það. Nú ætla ég að koma mér vel fyrir á pallinum með eina bók áður en ég fer í vinnuna,…

1 2