Archives

Æðislegar kjúklinganúðlur

Kjúklinganúðlur með wasabi sósu 800 g kjúklingakjöt (ég notað úrbeinuð læri) 2 dl sojasósa 2 dl sweet chili sósa 200 g núðlur 1 rautt chili 1 agúrka 1 rauð paprika 2 stilkar vorlaukur kóríander límóna salt og pipar Wasabi hnetur Aðferð: Blandið sojasósu og sweet chili sósunni saman. Leggið kjúklingakjötið í eldfast mót og hellið sósunum yfir. Gott er að leyfa kjúklingnum að marinerast í 1 – 2 klst. Þess þarf ekki en kjúklingurinn verður bragðbetri. Kryddið til með salti og pipar. Eldið kjúklinginn við 180°C í 25 – 30 mínútur. Skerið agúrku, papriku og vorlauk mjög smátt. Sjóðið núðlurnar samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum. Skerið kjúklinginn í munnbita þegar hann er klár og blandið honum saman við núðlurnar og grænmetið. Það ætti að vera sósa…