Fyrir ári síðan þá var ég beðin um að baka uppáhalds kökuna mína fyrir kökublað Gestgjafans. Ég bakaði skyrköku sem er í miklu uppáhaldi hjá mér og ég hef birt uppskriftina af henni á blogginu. Það var sannkallaður draumur í dós fyrir kökukerlinguna að fá að vera með í kökublaðinu. …