Archives for maí 2012

Ofnbakaður lax

  Ofnbakaður lax  1 laxaflak 3 msk ólífuolía  1 msk smjör Safi úr 1/2 sítrónu  1/2 búnt af graslauk Maldon salt og nýmalaður pipar eftir smekk 4 – 5 hvítlauksgeirar 6 – 8 kirsuberjatómatar  Einfaldur og dásamlegur lax. Ég lét eitt laxaflak á álpappír, stráði Maldon salti og nýmöluðum pipar…

21.05.12

Komin heim eftir ansi ljúfa daga í Noregi. Það er svakalega gott að vera komin heim en mikil ósköp er erfitt að kveðja fjölskylduna og ég er hálf vængjabrotin fyrstu dagana hér heima án þeirra. Virkilega virkilega erfitt.  Sem betur fer er þó ekki langur tími þar til ég sé…

Sunnudagsmorgun

Morgunmaturinn minn. Spínatsafi, vanillujógúrt með múslí og hindberjum.  Sunnudagslúxusinn er amerískar pönnukökur og kirsuber.  Nú ætla ég að drífa mig út að hlaupa og leika við litlu prinsana mína. Ég fer heim í dag, mikið sem ég eftir að sakna allra strax. Agalega leiðinlegt að kveðja!  Ég vona að þið…

Pizza pizza

 Sólríkur dagur í Noregi í dag. Við ákváðum að halda pizzu veislu í kvöld þar sem ég fer nú heim til Íslands á morgun. Ég baka alltaf þennan pizzubotn, hann er ótrúlega einfaldur og góður. Ég gerði mér pizzu sem ég smakkaði á veitingastaðnum sem ég vann á í Oxford…

17.maí

Þjóðhátíðardagur norðmanna. Mér finnst svo fallegt hvað norðmenn halda upp á daginn sinn, það hlakkar öllum til að fagna landinu. Mér finnst þjóðbúningar norðmanna sérstaklega fallegir. Fallegt að sjá lítil börn hlaupa um í fallegum þjóðbúningum.  Íslendinga „hornið“  Kristían Mar Kjaran og tvær fallegar dömur í fallegum þjóðbúning.  Svo sáttir…

Sushi

Í gær þá ákvað ég að laga sushi, í fyrsta sinn ein. Lax, lúða, krabbi, allskyns grænmeti, risarækjur og hrísgrjón. Það tók smá tíma að laga hrísgrjónin og smá dúll að laga bitana, en vel þess virði vegna þess að sushi er svo dásamlega gott.    Ferskt og gott hráefni.  Fallegur lax….

1 2 3