Archives for október 2011

Helgin er gengin í garð. Mér finnst alltaf vera föstudagur – vísbending um að tíminn sé ansi fljótur að líða. Tók smá kvíðkast í dag, ekkert agalega mikið eftir af skólanum og það styttist óðum í blessuð prófin.  Ég er komin í náttfötin mín, reyndar er ég löngu komin í…

Að hlakka til

Í hverri viku þá reyni ég að skipuleggja eitt kvöld með manni mínum til þess að gera eitthvað skemmtilegt. Brjóta aðeins upp hversdagsleikann.. Ég er þannig að ég verð að hlakka til einhvers, annars verð ég ómöguleg.  Að setja upp á sig spari andlitið og gleyma lærdómnum í bili… Í…

Haustið er svo sannarlega komið og kuldinn fylgir líka með. Haustið ber með sér mikla fegurð, litirnir í kringum okkur eru stórkostlegir. Ég ætla að taka myndir um helgina af fallega Skaganum í haustlitum..  Mikið um lærdóm. Próf á mánudaginn og hnúturinn í maganum vex, en en en. Ég skil…

1 2 3